Vettlingar

Surprise….

Kemur eflaust mörgum á óvart að ég hafi gert annað vettlingapar!

En, þetta par gerði ég í vor eftir pöntun. Er bara búin að vera svo löt með myndavélina að ég er bara nýlega búin að flytja myndina yfir í tölvuna af myndavélinni……

vettlingar

 

Uppskriftina er að finna í Prjónablaðinu Ýr no 61.  Mig minnir að ég hafi notað Sisu….