Loksins loksins er ég búin með vettlinga handa mér. Búin að gera þrjár tilraunir… Fyrstu voru of litlir, næstu of stórir en þeir þriðju alveg passlegir. Þetta minnir nú bara á ævintýrið gamla og góða.
Prjón og ýmislegt annað föndur.
Loksins loksins er ég búin með vettlinga handa mér. Búin að gera þrjár tilraunir… Fyrstu voru of litlir, næstu of stórir en þeir þriðju alveg passlegir. Þetta minnir nú bara á ævintýrið gamla og góða.