Vettlingar

Náttuglur

Loksins loksins er ég búin með vettlinga handa mér. Búin að gera þrjár tilraunir… Fyrstu voru of litlir, næstu of stórir en þeir þriðju alveg passlegir. Þetta minnir nú bara á ævintýrið gamla og góða.

Halda áfram að lesa „Náttuglur“

Vettlingar

Vettlingar, vettlingar og aftur vettlingar

Ójá, enn eitt parið tilbúið og komið til eiganda síns.

Var beðin um að prjóna eitt par og var ekki lengi að því. Vona að frúin sé ánægð með þá 🙂

IMG_6097

Halda áfram að lesa „Vettlingar, vettlingar og aftur vettlingar“