Barna, Peysur

Tengdó

Tengdó langaði í eitt heimferðarsett og var ég fljót að segja já við því. Hún stóð á haus fyrir fermingarveisluna hjá dóttur  minni.  Ég er ekki dugleg í eldhúsinu, en ég get gert þetta.

Þetta er sett sem mig hefur langað að gera í nokkur ár, en einhvernvegin aldrei fundið rétta tímann til að gera þetta. Hef séð peysuna í hinum ýmsu litum hjá Rannveigu og finnst hún alltaf svo sparileg og fín.

IMG_6341

Halda áfram að lesa „Tengdó“