Uncategorized

Fyrsta flopp…

Jamm. Byrjaði á peysu handa unglingnum og var komin hálfa leið uppað höndum þegar ég ákvað að þetta væri ekki nógu gott, þannig að ég rakti allt upp…..

En er byrjuð uppá nýtt og komin uppað höndum og byrjuð á annarri erminni….. og er miklu sáttari núna . Segi ekkert meir fyrr en peysan verður tilbúin.