Ég var beðin um að gera heimferðarsett fyrir eina konu. Búið að taka ansi langan tíma, en alveg þess virði, því ég er mjög sátt með útkomuna.
Prjón og ýmislegt annað föndur.
Ég var beðin um að gera heimferðarsett fyrir eina konu. Búið að taka ansi langan tíma, en alveg þess virði, því ég er mjög sátt með útkomuna.