Peysur

Arndís Elín…

Fékk eina pöntun. Það var ein sem hafði séð peysuna Elínu, sem ég prjónaði fyrir tveimur árum og vildi hún fá svoleiðis peysu, en í gráum litum. Þetta er fljótprjónuð og skemmtileg peysa. ég gerði hana samt aðeins aðsniðna eftir óskum eigandans.

IMG_6115

Halda áfram að lesa „Arndís Elín…“