Já svei mér…
Komið árið 2011 og ég þykist ætla að byrja aftur að blogga um handavinnuna mína.
Ég gerði nú alveg þónokkuð á síðasta ári og hérna koma nokkrar myndir af því.
Prjón og ýmislegt annað föndur.
Já svei mér…
Komið árið 2011 og ég þykist ætla að byrja aftur að blogga um handavinnuna mína.
Ég gerði nú alveg þónokkuð á síðasta ári og hérna koma nokkrar myndir af því.