Uncategorized

Helena III

Mikið agalega finnst mér gaman þegar vinkonur mínar eignast börn, það gefur mér þá bestu afsökun sem til er til að geta prjónað 🙂

Í febrúar bættist við í hópinn og gerði ég  peysuna Helenu á litlu Rutardóttur. Þetta er mín þriðja Helena og er ég alltaf jafnhrifin af peysunni og uppskriftinni.

Halda áfram að lesa „Helena III“

Uncategorized

Bucilla…

Þeir eru ekki prjónaðir… en verð samt að sýna þá…

Fyrst er það sokkurinn sem hann Alexander á. Það er reyndar ekki búið að merkja hann, en það stendur til fyrir næstu jól…

Það er ekki  mikið af pallíettum og skrauti á þessum, en því meiri útsaumur.

Halda áfram að lesa „Bucilla…“

Uncategorized

Peysan Unnur…

Skellti í eina leikskólapeysu handa litla skottinu.

Ákvað að hafa hana ekki hvíta í aðallit því það er ekki beint leikskólavænt á þessa dömu. Var ferlega fljót með hana og á alveg örugglega eftir að gera aðra svona seinna.

Uppskskriftin er úr Fleiri Prjónaperlum og er peysan prjónuð úr einföldum plötulopa þannig að hún er frekar þunn og létt, en þó hlý því hún er úr lopa. Bara snilld.

Halda áfram að lesa „Peysan Unnur…“