Þá er loksins komið að smá jólasokkafréttum.
Þetta gengur bara rosa vel og hlakka ég til þegar hann verdur tilbúinn.
Category: jólasokkur
Enn meiri sokkafréttir
Þá er komið að sokkafréttum vikunnar. Eitthvað pínu búið að gera. Tek það fram að ég er að gera þetta í vinnunni þannig að það eru aldrei geðveikar framfarir í hverri viku. Er ánægð með hvert spor sem ég get gert.
Meiri jólasokkur
Hér kemur smá update af jólasokknum hennar Línu Rutar. Hef reyndar ekki gert mikið þessa vikuna, en samt smá.
Jólasokkurinn hennar Línu Rutar.
Nú ætla ég að fara að halda áfram með jólasokkinn hennar Línu Rutar og ætla að setja inn myndir hérna af ferlinu. Þá verður hægt að sjá hvernig hann verður til smám saman.
Hérna koma þær myndir sem ég tók í vetur þegar ég var að sauma.