Fylgihlutir, Sjöl

Bark Lines

Þetta sjal er í algeru uppáhaldi. Kláraði það í janúar minnir mig og hef notað það mjög mikið.

Það heitir Bark Lines og er eftir Joji Locatelli. Það er einfalt, látlaust og yndislegt.

Ég notaði garn frá Martin’s Lab; Tibetan Singles. Þetta garn er draumur í dós. Létt og mýkra en allt sem mjúkt er! Það er ca 160 gr.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s