sokkar

Mánaðasokkar.

 Núna á þessu ári stefni ég á að prjóna eitt sokkapar á mánuði.

Svo deili ég afrakstrinum í tveimur hópum á Ravelry.

Boxosox í hópnum hennar Kristen, Voolenvine, og svo Sock Bash hjá Grocery Girls.

Tracey og Jodi, sem eru Grocery Girls, eru með þema fyrir hvern mánuð og ætla ég að reyna að fylgja þeim. Hef náð því allavega enn sem komið er.

Í janúar var þemað: Eitthvað nálægt mér.  (Something local to me)

Þá setti ég saman uppskrift sjálf. En notaði Sisu í þá.

Í febrúar var þemað: kaðlar

Gerði það sama, fann mér kaðlamunstur og notaði í sokka. Aftur notaði ég Sisu.

Í mars var þemað: byggt á sögupersónu, mynd, þætti eða bók.

Ég gerði sokkana Hermoine Everyday Sock eftir Ericu Lueder. Það mætti halda að ég notaði ekki annað garn í sokka en Sisu, en það er alss ekki þannig… en jú, það er Sisu í þessum sokkum.

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s