Loksins, loksins get ég sett inn Nancy peysurnar mínar…
Gerði þessar peysur handa litlum frænkum í afmælisgjöf. Er rosalega hrifin af þessari uppskrift og á alveg pottþétt eftir að gera fleiri svona peysur.
Uppskriftin er úr Norsku blaði og heitir hún Nancy. Ég notaði Sandnes Smart og prjóna 3.5mm. Gerði stærðir 2ja og 6 ára.
Sæl
Gætir þú bent mér á hvar ég gæti keypt uppskrift af þessari peysu?
Líkar viðLíkar við