Barna, Peysur

Tengdó

Tengdó langaði í eitt heimferðarsett og var ég fljót að segja já við því. Hún stóð á haus fyrir fermingarveisluna hjá dóttur  minni.  Ég er ekki dugleg í eldhúsinu, en ég get gert þetta.

Þetta er sett sem mig hefur langað að gera í nokkur ár, en einhvernvegin aldrei fundið rétta tímann til að gera þetta. Hef séð peysuna í hinum ýmsu litum hjá Rannveigu og finnst hún alltaf svo sparileg og fín.

IMG_6341

Ég er rosalega ánægð með útkomuna og finnst þetta alveg endalaust sætt.  Húfan minnir mig á Húsið á sléttunni.

IMG_6336

IMG_6338

IMG_6343

IMG_6347

Garn: Lanett   Prjónar no 2.5   Uppskrift úr Tinnublaði nr 17

3 athugasemdir við “Tengdó”

  1. Daginn.mig langar að eiga uppskrift af þessari peysu en finn ekki Tinnu blað no 17 fæ ég hjálp .

    Líkar við

  2. Góðan daginn, mig langar svo í þessa uppskrift, en ég finn hvergi prjónablaðið nr 17 hvað kostar uppskriftin get ég fengið reikningsnúmer til að leggja inná.
    MBK;ÓLöf

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s