Peysur

Arndís Elín…

Fékk eina pöntun. Það var ein sem hafði séð peysuna Elínu, sem ég prjónaði fyrir tveimur árum og vildi hún fá svoleiðis peysu, en í gráum litum. Þetta er fljótprjónuð og skemmtileg peysa. ég gerði hana samt aðeins aðsniðna eftir óskum eigandans.

IMG_6115

IMG_6117

IMG_6116

Garn: Einfaldur plötulopi. Uppskriftina er að finna í bókinni Fleiri Prjónaperlur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s