Loksins loksins er ég búin með vettlinga handa mér. Búin að gera þrjár tilraunir… Fyrstu voru of litlir, næstu of stórir en þeir þriðju alveg passlegir. Þetta minnir nú bara á ævintýrið gamla og góða.
Er ægilega ánægð með þá.
Uppskriftin er hægt að finna hér
Garn: Lanett. Prjónar: 2.5