Vettlingar

Vettlingar, vettlingar og aftur vettlingar

Ójá, enn eitt parið tilbúið og komið til eiganda síns.

Var beðin um að prjóna eitt par og var ekki lengi að því. Vona að frúin sé ánægð með þá 🙂

IMG_6097

Það er bara eitthvað við það að sjá vettlinga verða til 🙂 Eini gallin er að það getur verið leiðinlegt að gera þumalinn…. því maður er aaaalveg að verða búinn… en, þessir litlu þumlar….

 

 

IMG_6098

IMG_6101

 

  Uppskrift: Bianca’s mittens,  Garn: Sandnesgarn Lanett.    Prjónn: 2.5mm

Þarf kannski ekkert að taka það fram… en að sjálfsögðu er annað vettlingapar komið á prjónana…. hlakka til að sýna þá 😉

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s