Uncategorized

Föstudagsföndur


Ég er með stílabók, hjá prjónadótinu minu, sem ég glósa í meðan ég prjóna.

Skrifa þar hvað ég prjóna, hvaða garn ég nota, hvaða uppskrift er notuð og þá ef ég geri einhverjar breytingar á uppskriftunum.

Ég er búin að vera að vesenast með að mig langaði að safna þessu saman með myndum af því sem ég geri.

Datt síðan í hug að föndra mér bara „bók“. Þarna get ég safnað saman þessum glósum, og jafnvel sett uppskriftir með, ef ég hef verið með þær útprentaðar.

Á samt eftir að fínisera betur hvernig hún er bundin saman….

 

 

 

 

2 athugasemdir við “Föstudagsföndur”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s