Barna

Buxur fyrir litlu frænku

Steinunni Diljá vantaði hlýjar buxur til að nota í vagninum sínum. Að sjálfsögðu svaraði ég kallinu og prjónaði einar handa henni.

11051016_10153047738180236_1630872334_n

Ég fann ekki uppskrift af svona buxum, en blandaði saman tveimur uppskriftum til að fá þær eins og ég vildi.

Garn: Lanett.

IMG_6061

Átti svo mikið eftir af garninu, þannig að ég skellti í eitt par af sokkaskóm handa henni líka.

Uppskriftina er hægt að finna hér

Hef gert nokkur pör af þessum skóm. Tekur ekki langan tíma, en er pínu föndur við þetta.

IMG_6063

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s