Var beðin um að prjóna húfu.
Hún átti að vera með köðlum og lafa pínu að aftan.
Það er rosalega erfitt að taka almennilega mynd af svona dökkri húfu.
Kaðlarnir njóta sín ekki á myndunum.
Notaði Gjestal Baby Ull og prjóna nr 2.5 & 3.0
Uppskriftina er hægt að finna hér