Var að bilast úr aðgerðarleysi um síðustu helgi eftir að ég kláraði Frozen vettlingana. Eyddi mestöllum sunnudeginum í að skoða vettlinga á netinu. Loksins, eftir nokkra klukkutíma, kölluðu einir á mig.
Þessa er hægt að finna hér á Ravelry.
Ég notaði Kambgarn og prjóna no 3.0
Passa á einhvern handnettari en mig 😉
þessir finnst mér þeir flottustu sem ég hef séð.
Gaman væri að fá uppskriftina á maili.
Kær kveðja
Kristín Jónsdóttir
Líkar viðLíkar við
Gaf upp linkinn að uppskriftinni í bloggpóstinum. Set hann hér líka: http://www.ravelry.com/patterns/library/rigmors-selbu-mittens
Líkar viðLíkar við