Uncategorized

Hans & Gréta

Ég var beðin um að gera heimferðarsett fyrir eina konu. Búið að taka ansi langan tíma, en alveg þess virði, því ég er mjög sátt með útkomuna.

IMG_3867Uppskriftina af peysunni og húfunni fékk ég í Quiltbúðinni á Akureyri og nefnist uppskriftin „Hans & Gréta“. Ég prjónaði þetta allt úr kambgarni.

IMG_3857IMG_3859IMG_3860IMG_3865IMG_3863Buxurnar eru prjónaðar úr blandiaf nokkrum uppskriftum.

IMG_3870

IMG_3872Svo vildi hún fá hjálmhúfusett með. Þetta er Kvenfélagshúfan og svo skáldaðir vettlingar við. Uppskriftina af sokkunum fékk ég á Ravelry.com og hægt er að sjá hana hér.

IMG_3874Einnig vildi hún fá kraga og fann ég uppskriftina á Ravelry. Hægt er að sjá hana hér.

Nú er bara að vona að unga tilvonandi móðirin verði ánægð með þetta!

 

 

 

 

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s