Uncategorized

Helena III

Mikið agalega finnst mér gaman þegar vinkonur mínar eignast börn, það gefur mér þá bestu afsökun sem til er til að geta prjónað 🙂

Í febrúar bættist við í hópinn og gerði ég  peysuna Helenu á litlu Rutardóttur. Þetta er mín þriðja Helena og er ég alltaf jafnhrifin af peysunni og uppskriftinni.

Uppskriftina er að finna hér!

Í peysuna notaði ég Sirdar Snuggly Baby Bamboo DK, sem er alveg yndislega mjúkt og gott að prjóna úr.

Hér er hægt að sjá fyrstu Helenu peysuna sem ég gerði.

Hérna er svo Helenu nr 2.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s