Uncategorized

Helena III

Mikið agalega finnst mér gaman þegar vinkonur mínar eignast börn, það gefur mér þá bestu afsökun sem til er til að geta prjónað 🙂

Í febrúar bættist við í hópinn og gerði ég  peysuna Helenu á litlu Rutardóttur. Þetta er mín þriðja Helena og er ég alltaf jafnhrifin af peysunni og uppskriftinni.

Halda áfram að lesa „Helena III“