Uncategorized

Systrapeysur…

Gerði peysur handa Thelmu Lind og Línu Rut. Thelma vildi fá rennilás í peysuna sína þannig að ég lét þá rennilás í peysuna hennar Línu Rutar líka. (eða mamma setti rennilásana í…)

Gerði breytta útgáfu á Lopi 120 handa Thelmu Lind

Halda áfram að lesa „Systrapeysur…“

Uncategorized

Helena III

Mikið agalega finnst mér gaman þegar vinkonur mínar eignast börn, það gefur mér þá bestu afsökun sem til er til að geta prjónað 🙂

Í febrúar bættist við í hópinn og gerði ég  peysuna Helenu á litlu Rutardóttur. Þetta er mín þriðja Helena og er ég alltaf jafnhrifin af peysunni og uppskriftinni.

Halda áfram að lesa „Helena III“