Uncategorized

Önnur Unnur, Unndís og trefill…

Lína Rut var ekki hrifin af peysunni Unni, henni finnst hún kitla sig og klóra…. og vill ekki fara í hana. Ég ákvað að gera aðra tilraun og keypti þá það mýksta garn sem ég gat mögulega fundið og hún er alveg himinlifandi með hana.

Halda áfram að lesa „Önnur Unnur, Unndís og trefill…“