Loksins loksins er litla prinsessan fædd og ég get þá sýnt það sem ég prjónaði í sængurgjöf.
Fyrst gerði ég peysu með áttablaðarósinni. Uppskriftin er bara frá mér og er peysan prjónuð úr Lanett.
Prjón og ýmislegt annað föndur.
Loksins loksins er litla prinsessan fædd og ég get þá sýnt það sem ég prjónaði í sængurgjöf.
Fyrst gerði ég peysu með áttablaðarósinni. Uppskriftin er bara frá mér og er peysan prjónuð úr Lanett.