Uncategorized

Deathflake

Jæja, þá er komið að því að sýna peysuna…

En ég kláraði að prjóna hana á miðvikudaginn og mamma hjálpaði mér með að setja rennilásinn í á fimmtudaginn. Þannig að unglingurinn gat verið í henni á Nótunni á laugardaginn.

En ég sem sagt var byrjuð á þessari peysu með svona grísku munstri en fannst það svo ekki henta unglingnum og hann vildi endilega fá hauskúpur. Þegar ég fann þetta munstur fannst mér það alveg tilvalið.  En, ég kláraði garnið og er að bíða eftir meira garni því ég þarf að rekja aðeins upp hjá hálsmálinu og prjóna uppá nýtt til að hún verði fallegri/klæðilegri. Annars er ég bara mjög ánægð með hana.

Ég fann bara einhverja lopapeysu uppskrift til að hafa svona til  viðmiðunar og setti svo þetta munstur í, en það er hægt að finna hér:

http://reliquaryarts.blogspot.com/2008/10/suddenly-room-goes-cold.html

og ég notaði garnið Topp’t Ta frá Gjestal.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s