Uncategorized

Deathflake

Jæja, þá er komið að því að sýna peysuna…

En ég kláraði að prjóna hana á miðvikudaginn og mamma hjálpaði mér með að setja rennilásinn í á fimmtudaginn. Þannig að unglingurinn gat verið í henni á Nótunni á laugardaginn.

Halda áfram að lesa „Deathflake“